Þakkir og hvatning til Vinnumálastofnunnar
- Gleipnir
- Mar 10, 2022
- 1 min read
Að fara úr því að gera ekki neitt í það að vinna að spennandi nýsköpunarverkefni með virkilega hæfu fólki er einstaklega hvetjandi. Með átakinu "Hefjum störf" á vegum Vinnumálastofnunar tókst Gleipni ekki einungis að vinna að þessu mikilvæga verkefni heldur einnig að hvetja tugi manns til að koma sér aftur af stað út á vinnumarkaðinn.
Við þökkum Vinnumálastofnun kærlega fyrir traustið og vonumst til þess að VMST og stjórnvöld endurskoði það að halda áfram með þetta mikilvæga átak.



Comments