top of page
Search

Fleiri starfsmenn og heimasíðan gleipnir.org

Updated: Mar 22, 2022

Í kjölfar þess að þróun og forritun leiksins hófst hefur verið ráðið inn starfsfólk með margþætta reynslu og kunnáttu. Markaðs- og hönnunarteymi var sett saman í ársbyrjun og hófst hópurinn strax handa.

Fyrsta verkefni teymisins var að leggja grunn að nýju útliti félagsins og hanna nýtt myndmerki Gleipnis.

Á heimsasíðu félagsins má nálgast allar upplýsingar um okkur og fyrsta verkefnið.

Heimasíðan www.gleipnir.org var sett í loftið 10.febrúar 2022.

 
 
 

Comments


© 2024  Málfundafélagið Gleipnir    Aðalstræti 9    kt: 570314-0910     Netfang: gleipnir@gleipnir.org

bottom of page